_________________________________

© Breiđdćla 2002 
Vefgerð Páll Baldursson polsky@simnet.is
.
Vefsíđan Breiđdćla
Gamla Kaupfélagiđ ehf
Stefánsstofa
Breiđdalur

senda póst

Austurland:
Austurglugginn
Bćjarslúđriđ
Fransmenn á Íslandi
Gunnarsstofnun
Heimasíđa Stöđvarhrepps
Heimasíđa Djúpavogshrepps
Heimasíđa Búđahrepps
Heimasíđa Austur-Hérađs
Heimasíđa Seyđisfjarđarkaupstađar
Heimasíđa Fjarđabyggđar
Heimasíđa Hornafjarđabćjar
Heimasíđa Vopnafjarđarhrepps
Hérađsskjalasafn Austfirđinga
Horn.is
Local.is
Menningarráđ Austurlands
SSA
Ţjóđahátíđ Austfirđinga
Ţróunarstofa Austurlands

Fréttir:
Bćjarins Besta
Frelsi
Fréttavefur Rúv
Morgunblađiđ
Múrinn
Silfur Egils
Rúv.is
Pressan
Vefţjóđviljinn
Vísir

Leit:
AltaVista
ha.is
HotBot
Hvar.is
Leit.is
Torg.is
Helstu ćviatriđiDR. STEFÁN EINARSSON
EINI BREIĐDĆLINGURINN TIL ŢESS AĐ HLJÓTA
DOKTORSNAFNBÓT Á 20. ÖLD.Prófessor Dr. Stefán Einarsson fćddist á Höskuldsstöđum í Breiđdal Suđur - Múlasýslu 9. júní 1897. Foreldrar hans voru hjónin Einar Gunnlaugsson, bóndi og póstafgreiđslumađur, og Margrét Jónsdóttir. Ađ Höskuldsstöđum, ţar sem Tóin gnćfir yfir há og tignarleg og fjalliđ á móti hinum megin viđ ána sem málverk gert úr marglitu líparítgrjóti, ólst Stefán upp.

stćkka
séđ heim ađ Höskuldsstöđum


Dr. Stefán gekk fyrst í Gagnfrćđaskólann á Akureyri, en varđ síđan student frá Menntaskóla Reykjavíkur 1917. Ađ loknum studentsprófi fór Stefán í Háskóla Íslands og lauk meistaraprófi í íslenskum frćđum 1923-24. Stefán var veturinn 1924-25 í Helsinki og lagđi stund á hljóđfrćđi. Um tíma áriđ 1925 var Stefán einnig viđ Cambrige í Englandi, en doktorsprófi lauk hann í Ósló áriđ 1927 og var doktorsritgerđ hans um hljóđfrćđi í íslensku máli. (Stefán Einarsson, Beiträge zur Phonetik der isländischen Sprache. Oslo 1927.)

Sama ár og hann lauk námi fékk hann prófessorstöđu viđ John Hopkins háskólann í Baltimore. Ţar starfađi Stefán síđan alla sína starfsćvi, eđa ţar til ađ hann lét af störfum fyrir aldurs sakir áriđ 1962. Stefán starfađi ađallega viđ enskudeild skólans og ţá sem kennari í norrćnni og enskri (einkum fornenskri) málfrćđi. Sama ár og Stefán lét af störfum fluttist hann til Íslands og bjó í Reykjavík ţar til ađ hann lést 9. apríl 1972.

Dr. Stefán Einarsson var tvíkvćntur. Fyrri kona hans var Margarete Schwarzenburg frá Eistlandi, en hún var sagnfrćđingur ađ mennt. Ţeim varđ ekki barna auđiđ, en Margarete lést áriđ 1953 og kaus hún dufteski sínu dvalarstađ í heimilisgrafreitnum á ćskuheimili Stefáns, Höskuldsstöđum. Segir ţađ meir en nokkur orđ um hug hennar til Stefáns og uppruna hans.

Síđari kona Stefáns var Ingibjörg Einarsdóttir frá Njarđvíkum, sem átti síđan eftir ađ reynast Stefáni sérstaklega vel eftir ađ hann missti heilsuna síđustu árin.

Stefán var um árabil rćđismađur Íslands í Baltimore og varđveitt eru skipunarbréf hans, undirrituđ m.a. af F. D. Roosevelt og H. S. Truman, Sveini Björnssyni og Ólafi Thors. Stefán naut mikillar virđingar međal frćđimanna og má nefna ađ hann var ađ Vilhjálmi Stefánssyni einum undanskildum fystur Íslendinga til ţess ađ vera kjörinn í eitt virđulegasta frćđa- og vísindafélag Bandaríkjamanna, The American Philosophical Society.

Ţessum helstu ţáttum úr ćvi dr. Stefáns er viđeigandi ađ ljúka međ orđum Vilhjálms Ţ. Gíslasonar er hann skrifađi í minningargrein um dr. Stefán:
"Dr. Stefán Einarsson var tvennt um ćvina, og hvorttveggja af lífi og sál og međ heiđri og sóma. Hann var austfirskur sveitamađur og amerískur prófessor. Hann vann rannsóknir sínar og stundađi háskólakennslu sína vandlega á amerískan nýtísku máta, en í honum var einnig mikiđ af safnara og grúskara á gamla og góđa austfirska vísu."

Til baka

Upphafssíđa


Hótel Bláfell
Hótel Stađarborg
Cafe Margrét
Sumarbústađaleigan Háaleyti
Ferđaţjónustan Kleif
Veiđiţjónustan Strengir
Vélaverkstćđi Sigursteins Melsted

heim

Sagnfrćđi:
Bókasala stúdenta
Bókavarđan
History Today
Kistan
ReykjavíkurAkademían
Sagnfrćđingafélag Íslands
Söguţing 2002
Sögusmiđjan

Annađ gott:
Dúllarinn
Stafrćn fuglaljósmyndun
Stefán Pálsson

Heim Sögufélag Breiđdćla ehf Stefánsstofa Gamla Kaupfélagiđ Sögufélag Breiđdćla ehf Breiđdalur Tenglar