Byggđasafn Húnvetninga
 og Strandamanna

- Reykjum í Hrútafirđi -

Hákarlaskipiđ Ófeigur

 

     
Nýjustu fréttir

Á döfinni

Hákarlaveiđa-
sýning

Byggđasafns-
sýning

Myndir

Gamall rokkur á safninu

Saga safnsins

Safnstarfiđ

Merkar minjar

Greinar

Ađalsíđa

    
Báturinn Kristín

Báturinn Kristín - ljósmynd: Jón JónssonEinn af ţeim bátum sem varđveittur er á Byggđasafninu ađ Reykjum er báturinn Kristín frá Ljótunarstöđum. Bátinn smíđađi Guđmundur Bárđarson (f. 1844, d. 1916) á Kollafjarđarnesi veturinn 1902-3.

 Kristín er síđasti báturinn sem Guđmundur smíđađi. Á Byggđasafninu er líka varđveittur báturinn Björg sem Guđmundur smíđađi og  Teitur Halldórsson á Bergsstöđum á Vatnsnesi átti. 

Báturinn Kristín var síđar gefinn ađ Ljótunnarstöđum í Hrútafirđi og var honum róiđ til fiskjar öll haust. Báturinn var ennfremur hafđur til hrognkelsaveiđa og kaupstađaferđa ađ Borđeyri. Skúli Guđjónsson bóndi og rithöfundur á Ljótunnarstöđum gaf safninu ađ Reykjum bátinn áriđ 1976.

Kristín er ferćringur í stćrra lagi, enda var hún sexróin. Báturinn er u.ţ.b. 6,5 m á lengd og breiddin er 1.65 m. Ţóftur eru fjórar og rćđin eru ţrjú á hvoru borđi og ţau fremri eintolla. Stelling nćr frá andófsţóftubandi á aftasta barkarband. Mastriđ hefur stađiđ viđ andófsţóftu ađ framan.

- Merkar minjar -

  
Sýslumerki Strandasýslu
Strandasýsla

 

Sýslumerki Vestur-Húnavatnssýslu 
Húnaţing
vestra
  

 

Sýslumerki Austur-Húnavatnssýslu
Austur-
Húnavatnssýsla
 

 

Gamli Ford

Byggđasafn Húnvetninga og Strandamanna
Sími: 451-0040 og 863-4287 ¤ Netfang: byggdasafn@emax.is
© 2001 Vefsíđugerđ: Sögusmiđjan  ¤ Umsjón: Byggđasafniđ ađ Reykjum