Ggráfíkjusulta

375 g Sykur
500 g Gráfíkjur nýjar
2-3 dl Vantn
½ Vanillustöng
safi úr hálfri Sítrónu

Sykur, vatn og vanillustöng sett í pott og soðið í 3 mínútur. Gráfíkjurnar skornar í fernt og soðnað í 15 mín, hrært í allann tímann, að síðustu er sítrónusafinn settur í, og allt hrært saman. Notið strags, verður eins og steipa þegar það kólnar. Það má nota þurrkaðar gráfíkjur en þá þarf að sjóða aðeins lengur eða leggja þær í bleyti.